Þjónusta foreldra- og uppeldisfræðinga
Þjónusta foreldra- og uppeldisfræðinga er hugsuð fyrir öll þau sem koma að uppeldi barna. Markmið okkar er að byggja upp þekkingu, færni og aðgengi að foreldra að úrræðum ásamt því að á þroska hæfni, tengsl og samskipti milli uppalenda og barns.